Kokteil ferðabarinn er fyrir alla viðburði af öllum stærðum
kokteilar á krana í boði
HVAÐ ER INNIFALIÐ
Ferðabar og dælukerfi
Einn kútur af kokteil (um 160 glös)
Glös (einnota)
Klakar
Mynta, lime og annað skraut
Einn starfsmaður í 2 klukkustundir
uppsetning og akstur á höfuðborgarsvæðinu
Athugið að virðisauki bætist við uppgefin verð. Akstur utan höfuðborgarsvæðis er rukkaður sérstaklega.
“framúrskarandi þjónusta og hágæða kokteilar”
“Takk fyrir okkur, kokteilarnir vöktu mikla lukku!”