Vitabona stofnað í þágu fólksins!

 

Nú er upphafið á ótrúlegu ævintýri!
Markmiðið er einfalt.. hagstæðari vín og gæða kokteila á Íslandi, hraðari afgreiðsla og á sama tíma hagræðing veitingastaða. Göfugt markmið en eftir margra ára framleiðsluferli höfum við fullkomnað þjónustuna.

Fylgstu með þróun drykkja og veitingastaða sem bjóða gæða vöru Vitabona beint á krana, við munum vissulega upplýsa vel á heimasíðu okkar sem og samfélagsmiðlum um gang mála.

Vitabona er latneska heitið yfir “Góða Lífið” og öll eigum við skilið að njóta gæða drykkja sem henta við hvert tilefni á hagstæðu verði!

Vín & Kokteilar #ákrana #fyrirísland

VitaBona logo.png